Velkomin í heim þar sem hvert skref skiptir máli. Um leið og stofnandi fyrirtækisins, Kiichiro Toyoda, lagði sig í líma við að sinna viðskiptavinum skrifaði hann upphafið að hrífandi sögu. Um byltingu í bílaframleiðslu. Um framsæknar, rafknúnar aflrásir. Um samgöngur fyrir alla. Um seiglu. Um það hvernig við förum ávallt umfram væntingar viðskiptavina til að auðvelda þeim lífið. Og hvernig við í leiðinni búum til betri heim.
Halið niður PDF-skjali