EFNISYFIRLIT 4 Hybrid-rafmagn 6 Aksturseiginleikar 8 Hönnun 10 Þægindi 12 Tækni 14 MyToyota 16 Öryggi 20 Útfærslur 30 Litir 32 Felgur 34 Útlitsútfærslur 36 Aukahlutir 38 Tæknilýsing 42 Umhverfið 44 Hugarró BETRI EN NOKKRU SINNI FYRR Með snjallri hönnun og gríðarlegri sparneytni veitir hinn nýi Corolla Sedan akstursánægju á nýju stigi. Hann er með framúrskarandi Hybrid- aflrás og öfluga stafræna tengimöguleika, þ.m.t. þráðlausar uppfærslur sem tryggja að bíllinn sé ávallt uppfærður. Svona á akstur að vera: áreynslulaus, fágaður og spennandi.
Halið niður PDF-skjali