TVÆR ÓLÍKAR HLIÐAR Hvert sem lífið leiðir þig tekurðu því með ró. Djarft og fágað útlit í bland við rúmgott innanrými og mikilfenglegt útsýni yfir veginn. Yaris Cross er sniðinn fyrir þægilegan akstur, innanbæjar sem utan. Með kraftmikilli blöndu Hybrid- og aldrifskerfis AWD-i kemstu allra þinna ferða og nýtur öryggistilfinningarinnar sem fylgir fullvissunni um að þér eru allir vegir færir. Fulla ferð áfram. 3
Share
Halið niður PDF-skjali